Vélsópun

Vélsópun er eitt mikilvćgasta atriđiđ í viđhaldi bílastćđa, möl og sandur slítur malbikinu og frárennslisrör eiga ţađ til ađ stíflast ef plönin eru ekki sópuđ og ţvegin reglulega. Ţađ ađ sópa ekki bílastćđin getur fylgt umtalsverđur kostnađur ţar sem göt get myndast og frárennsliskerfiđ stíflast. 

 BS Verktakar bjóđa vélsópun á bílaplönum. Getum bođiđ upp á ađ háţrýstiţvott fyrir bílaplön međ vatni en ţađ er oft nauđsynlegt, sérstaklega ţegar ađ plön hafa veriđ sandborin ađ vetri.

BS Verktakar er fyrirtćki sem árum saman hefur sérhćft sig í viđhaldi umhverfis fjölbýlishús fyrirtćki og stofnanir,  auk vélsópunar bjóđa BS verktakar málun bílastćđa og malbiksviđgerđir 

BS verktakar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband